Fréttir

Breytingar á póstþjón !!!

Ágætu viðskiptavinir.

Eins og pósturinn sem við sendum um daginn sagði til um, þá vorum við að breyta póstþjóninum okkar í dag og tókst sú aðgerð ágætlega.

Það er hinsvegar þannig, að sumir nafnaþjónar símafyrirtækjana uppfæra sig ekki sem skyldi, og getur það tekið einhverja tíma að uppfærast hjá ykkur.

Þið getið, ef pósturinn er ekki að koma upp, nálgast vefpóstinn ykkar á þessum tengli

Með von um jákvæð viðbrögð..

Xodus ehf

Leita í fréttum Frá árinu: Leitarorð:
Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Næsta 
 • Póstvandræði !

  Ágætu viðskiptavinir. Þar sem við þurftum að skipta um IP tölu á póstþjóninum okkar í dag, þá getur verið smá vandræði að nálgast póstinn í nokkra tíma. Þið getið, til að stytta biðina breytt bæði incoming og outgoing mail server í póstforritinu ykkar úr (postur.xodus.is) í (mail.xodus.is) Einnig getið þið nálgast vefpóstinn með því að smella  HÉR Með bestu kveðju Xodus ehf.
  Lesa alla fréttina
 • Breytingar á póstþjón !!!

  Ágætu viðskiptavinir. Eins og pósturinn sem við sendum um daginn sagði til um, þá vorum við að breyta póstþjóninum okkar í dag og tókst sú aðgerð ágætlega. Það er hinsvegar þannig, að sumir nafnaþjónar símafyrirtækjana uppfæra sig ekki sem skyldi, og getur það tekið einhverja tíma að uppfærast hjá ykkur. Þið getið, ef pósturinn er ekki að koma upp, nálgast vefpóstinn ykkar á þessum tengli Með von um jákvæð viðbrögð.. Xodus ehf
  Lesa alla fréttina
 • Feris opnar netverslun

  Feris ehf. Dalvegi í Kópavogi opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á mikið magn af vörum tengdum sjónvarpi, útsendingum, gervihnattamóttökurum og margt fleira. Feris valdi Xodus vefverslunina og hannaði Xodus útlit síðunnar í samráði við starfsfólk Feris. Við óskum Feris velfarnaðar með nýju verslunina. www.feris.is
  Lesa alla fréttina
 • Xodus ehf opnar fermingarvef.

  Xodus ehf. hefur nú opnað nýjan og skemmtilegan vef, www.fermingin.is .   Fermingin.is er vefur sem er ætlaður fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra til að auðvelda þeim undibúning og framkvæmd fermingarinnar.   Vefurinn virkar á þann hátt að aðilar sem bjóða upp á vörur og þjónustu tengdar fermingum geta keypt þjónustusíðu á fermingin.is og er því vefurinn nokkurskonar miðstöð upplýsinga fyrir fermingarbörnin.   Við hvetjum sem flesta til að kíkja á nýja vefinn okkar.   www.fermingin.is  
  Lesa alla fréttina
 • Xodus ehf opnar Verslunarmannahelgin.is

  Xodus ehf opnaði nú fyrir stuttu vefinn  www.verslunarmannahelgin.is .    Verslunarmannahelgin.is er vefur þar sem gefst tækifæri á að finna allt það markverðasta sem er að gerast um verslunarmannahelgina nú á þessu ári.   Það er takmark okkar að  www.verslunarmannahelgin.is verði aðal vefur landsins um allt sem viðkemur verslunarmannahelginni.
  Lesa alla fréttina
 • Uppfærslur á Discovericeland.is

  Xodus ehf, sem á og rekur ferðamannavefinn www.discovericeland.is hefur nú undanfarið unnið að gríðarlegum uppfærslum á vefnum með það að leiðarljósi að auka vægi vefsvæðisins á leitarvélum.   Discovericeland.is er sífellt að eflast, heimsóknir að aukast og er í mjög mörgum tilfellum efsta leitarniðurstaða þegar leitað er eftir þjónustuaðilum í ferðaiðnaðnum á Íslandi.   www.discovericeland.is er einn elsti þjónustuvefur Íslands fyrir aðila í ferðaþjónustu.   Xodus ehf. stofnaði Facebook síðu fyrir Discover Iceland til að auka enn á heimsóknafjölda á vefinn og verður að segjast að móttökurnar hafa verið framar vonum.
  Lesa alla fréttina